Um félagið

Markmið Gídeonfélagsins er að færa þeim von sem ekki þekkja náðarverk Jesú Krists, með því að koma orði Guðs í hendur fólks á sem flestum aldursskeiðum þess.